Nathan & Olsen er ein stærsta og elsta heildsala landsins

Nathan & Olsen sem var stofnað 1912, hefur verið í eigu sömu fjölskyldu síðan árið 1914 og státar nú af 110 árum af árangursríkum rekstri á Íslandi. Fyrirtækið hefur trausta stöðu á matvæla-, smásölu- og snyrtivörumarkaði með þekkt alþjóðleg vörumerki sem og framleiðslu , sölu- og markaðssetningu á eigin vörumerki, Til hamingju.

Nathan & Olsen er dótturfyrirtæki 1912 ehf. sem er einnig móðurfyrirtæki Ekrunnar og Emmessís. Starfsfólk samsteypunnar býr yfir áralangri reynslu, þekkingu, ástríðu og sköpunargleði og starfar sem ein liðsheild með gildi 1912 að leiðarljósi.

Nánar um söguna