Boucheron

Boucheron er franskt fjölskyldufyrirtæki sem Frédéric Boucheron stofnaði  1858. Boucheron er fyrst og fremst þekkt fyrir gullfallega, óhefbundna skartgripi. Boucherone tók sínu fystu skref inní ilmheiminn 1988 þegar dömuilmurinn Boucheron fór í sölu. 

Boucheron var með fyrstu merkjum til að opna verslun á fræga Place Vendóme í París og hafa bæði ilmir og skartgripir þeirra verið gríðarlega vinsæl síðan. Alls hefur Boucheron sent frá sér 47 ilmi.

Kíktu á box12.is fyrir frekari upplýsingar.