Cocio

Það má segja að Cocio kókomjólkin sé hin eina sanna kókómjólk enda kom Cocio á markað árið 1951.

Glerhörð gæði

Það má segja að Cocio kókomjólkin sé hin eina sanna kókómjólk enda kom Cocio á markað árið 1951. Uppskriftin hefur verið eins allan tíman. Mjólk, kakó og sykur. Engin aukaefni og fituinnihaldið aðeins 2%. Og svo er Cocio kókomjólkin í gleri. Sumir segja að allt sé betra í gleri og þegar kemur að kókómjólk þá erum við sammála því.