Elizabeth Arden

Elizabeth Arden var merkileg kona. Hún var fyrst og fremst sjálfstæður frumkvöðull með gríðarlegt viðskiptavit en jafnframt hafði hún einstaka ástríðu fyrir málefnum kvenna og hag. Segja má að hún hafi verið 21. aldar kona sem var langt, langt á undan sínum samtímakonum í hugsun og hegðun. Elizabeth Arden var til dæmis mjög framarlega í baráttunni fyrir kosningarétti kvenna og árið 1915 vakti hún sérstaka athygli fyrir að útvega konum í baráttunni varaliti.

Elizabeth Arden er nú með á markaði hágæða snyrti og förðunarvörur ásamt ilmum. Merkið er einna þekktast fyrir Eight hour línuna sem þykir ekki skrítið enda frábærar vörur þar á ferð.

Kíktu á box12.is fyrir frekari upplýsingar.