GOSH Copenhagen er fyrst og fremst skapandi og framsækið fyrirtæki sem leggur mikla áherslu á nýbreytni og sterka tengingu við tískuheiminn. Án þess að gera málamiðlanir þegar kemur að gæðum, leggur GOSH sig fram um að bjóða vandaða snyrtivöru á góðu verði.

Öll vöruþróun fer fram í höfuðstöðvum GOSH í Danmörku en með því vilja forsvarsmenn halda utan um gildi og stefnu fyrirtækisins. GOSH Copenhagen framleiðir cruelty free snyrtivörur og er vegan úrvalið ört vaxandi.

Kíktu á box12.is fyrir frekari upplýsingar.