Guerlain

Rætur þekkingar þessa lúxusmerkis ná tæplega 180 ár aftur í tímann en allt hófst þetta þegar Pierre-François Pascal Guerlain byrjaði að hanna sérstaka ilmi fyrir franska aðalinn.

Rætur þekkingar þessa lúxusmerkis ná tæplega 180 ár aftur í tímann en allt hófst þetta þegar Pierre-François Pascal Guerlain byrjaði að hanna sérstaka ilmi fyrir franska aðalinn.Þó Guerlain sem snyrtivara eigi sér dýpri rætur en flest snyrtivörumerki í dag hafa húð og förðunarvörur frá þeim aldrei verið jafn áberandi og síðustu 30 árinGuerlain hefur dekrað við konur frá árinu 1828. Frá upphafi hefur þetta merki verið samnefnari fyrir sérstaka fágun og lúxus enda vandaðar vörur í allra hæsta gæðaflokki.Helsta markmið Guerlain til framtíðar er að halda áfram að þróa ilmi, snyrti og húðvörur sem standast væntingar og kröfur kaupenda og um leið leitast Guerlain við að vekja jákvæðar tilfinningar, innblástur og undrun.

Kíktu á box12.is fyrir frekari upplýsingar.