Juicy Couture

Juicy Couture er sannkallað “skvísumerki” en það eru þær Gele Nesh-Taylor ( eiginkona Johns Taylor úr Duran Duran) og Pamela Skaist-Levy sem eru stofnendur og hönnuðir tískuhússins.
Flestir kannast við dúnmjúku joggingallana frá Juicy Coture en nokkrar línur eru framleiddar undir merkinu: Juicy Couture, Couture Couture, Juicy for Men, Juicy Kids og Doggy (fyrir gæludýr) auk margskonar fylgihluta og barnafatalínu.

Kíktu á box12.is fyrir frekari upplýsingar.