Þýska merkið Montblanc er best þekkt fyrir skriffæri í hæsta gæðaflokki og varla er hægt að gleðja góðan mann meira en að gefa honum fallegan penna frá Montblanc, nema þá ef góður ilmur skyldi fylgja með.
Frá árinu 2001 hafa um tuttugu ilmir komið á markað frá þessu gamalgróna lúxus merki en bæði dömur og herrar eru dyggir aðdáendur. Fyrsti ilmurinn sem kom á markað undir merki Montblanc ber nafnið Starwalker og skemmtilegt er að segja frá því að penni undir sama nafni kom samtímis á markað.

Kíktu á box12.is fyrir frekari upplýsingar.