Nip+Fab

Það er ekki á hverjum degi sem nýjar snyrtivörur á markaði fara jafn magnaða sigurför um heiminn og bresku vörurnar frá NIP + FAB.

 

Það er ekki á hverjum degi sem nýjar snyrtivörur á markaði fara jafn magnaða sigurför um heiminn og bresku vörurnar frá NIP + FAB.

Frá stofnun fyrirtækisins árið 2010 hafa vörurnar slegið svo rækilega í gegn að fjallað er um þær í fréttum og ósjaldan hefur það komið fyrir að stjörnurnar í Hollywood sjái ástæðu til að nefna þær sérstaklega í spjallþáttum og viðtölum.

Nip+Fab sérhæfir sig í framleiðslu á hnitmiðuðum húðvörum sem bjóða upp á markvissa og árangursríkar meðferðir. Merki sem er leiðandi í framleiðslu á vörum sem miða að því að gera húðina slétta, stinna og bjarta yfirlitum.

Hönnun umbúðanna er einföld og upplýsandi svo ekki fer milli mála að hverju er gengið þegar vörurnar eru keyptar.

ATH: Nip + Fab eru parapenlausar gæðasnyrtivörur fyrir kröfuharða og meðvitaða nútíma neytendur.

Kíktu á box12.is fyrir frekari upplýsingar.