Paco Rabanne

Ilmirnir hans hafa slegið í gegn hér á landi síðustu ár  og ber þar af herrailmurinn 1 Million EDT

Á þeim dýrðardegi árið 1966, sendi spænski hönnuðurinn Paco Rabanne 12 óklæðarlega kjóla (e. „unwearable dresses“) niður götur Parísar. Eins og hendi væri veifað gátu tísku unnendur allt í einu hafnað silki og satínu og valið föt úr málmi eða plasti. Slík eru áhrif Paco Rabanne. Ilmirnir hans hafa slegið í gegn hér á landi síðustu ár, og ber þar af herrailmurinn 1 Million EDT

Kíktu á box12.is fyrir frekari upplýsingar.