Simple eru húð- og húðhreinsivörur án allra ilm- og aukaefna og innihalda ekki paraben* né alkóhól, vörurnar henta því mjög vel fyrir viðkvæma húð. Rakagefandi vörur sem innihalda vítamín, andoxunarefni & steinefni.

Simple er sterkt og öflugt vörumerki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1960 og er fremsta vörumerki í húðvöru fyrir andlit í Bretlandi.
Simple vörur eru prófaðar á allan mögulegan hátt og eru án ofnæmisvaldandi efna og eru alls ekki prófaðar á dýrum.
Simple er Cruelty free samþykkt af PETA????

Kindness is at the heart of everything we do” er það sem Simple stendur fyrir og það sem er ekki í vörunum er alveg jafn mikilvægt og það sem er sett í þær. Í Simple er einungis notuð innihaldsefni sem eru best fyrir húðina og ýta undir jafnvægi hennar. Stundum getur húðin okkar verið viðkvæm t.d. vegna mengunar, stress, veðurfarsbreytinga, skorti á svefni o.s.frv. og þá er gott að nota hreinar gæðavörur til að ná jafnvægi aftur.

*Mikill meirihluti Simple vara innihalda ekki paraben. Vinsamlegast skoðið umbúðir fyrir nýjustu upplýsingar um innihaldsefni.