Vaseline

Það skiptir engu máli á hvaða aldri þú ert eða hver húðtegundin þín er, allir eiga að geta notið þess að vera með heilbrigða húð og varir.

 

Vaseline vörur eru afrakstur yfir 145 ára rannsókna sem snúa að því hvernig húðin okkar virkar. Hjá Vaseline er stöðugt verið að þróa einfaldar, aðgengilegar húðvörur sem hægt er að nota daglega til að njóta og ljóma.

Varasalvar Vaseline, þessi blái venjulegi, Aloe Vera, Rosy og Cocoa butter er stærsta varasalvamerki í Bretlandi.